spot_img
HomeFréttirBirna í ítarlegu viðtali hjá VF: Held áfram á meðan skrokkurinn leyfir

Birna í ítarlegu viðtali hjá VF: Held áfram á meðan skrokkurinn leyfir

 
Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir var í ítarlegu viðtali hjá Víkurfréttum í síðasta tölublaði. Í viðtalinu uppljóstrar Birna m.a. að árið 2004 hafi verið hennar besta ár í boltanum en eins og flestir vita varð Birna bæði Íslands- og bikarmeistari með Keflavíkurkonum á nýafstaðinni leiktíð.
Birna segir úrslitaeinvígið gegn Njarðvík hafa verið draumi líkast enda vel mætt á leikina og sagði hún að þetta hefði verið í fyrsta sinn þar sem hún hefði leikið fyrir troðfullu húsi áhorfenda. Hægt er að lesa allt viðtalið við Birnu með því að smella hér.
 
Fréttir
- Auglýsing -