spot_img
HomeFréttirBikarúrslitahelgi yngri flokka tilbúin

Bikarúrslitahelgi yngri flokka tilbúin

Um næstu helgi fer fram bikarúrslitahelgi yngri flokka í Vodafonehöllinni í Reykjavík. Eftir gærkvöldið er ljóst í öllum flokkum hvaða lið munu leika til bikarúrslita en fjörið hefst kl. 10:30 á laugardag.
Laugardagur:
 
10:30 Grindavík-Keflavík – 9. flokkur karla
12:15 Keflavík-Grindavík – 10. flokkur kvenna
14:00 Njarðvík-KR – 11. flokkur karla
16:00 Valur-Snæfell – unglingaflokkur kvenna
18:00 KR-Fjölnir – unglingaflokkur karla
 
Sunnudagur:
 
10:30 Njarðvík-Keflavík – 9. flokkur kvenna
12:15 Njarðvík-Haukar – 10. flokkur karla
14:00 Njarðvík-Hamar/FSu – stúlknaflokkur
16:00 Njarðvík-KR – drengjaflokkur
 
Alls eru það tíu félög sem eiga lið í bikarúrslitum þetta árið og Njarðvíkingar með fimm flokka í úrslitum, Keflavík þrjá, KR þrjá og Grindavík tvo. Önnur félög eru með eitt lið í úrslitum.
  
Fréttir
- Auglýsing -