spot_img
HomeFréttirBikarmeistararnir úr leik í Grindavík

Bikarmeistararnir úr leik í Grindavík

 

Bikarmeistarar Stjörnunar koma ekki til með að verja titil sinn því nú rétt í þessu var leik Grindavíkur og Stjörnunar að ljúka í Mustad höllinni þar sem að Grindvíkingar höfðu stórsigur.  82:58 varð lokastaða kvöldsins en fyrir leik höfðu Grindvíkingar ekki unnið leik síðan í Þorlákshöfn 20. nóvember sl.  Meira um leikinn síðar. 

Grindavík-Stjarnan 82-58 (22-14, 19-10, 18-17, 23-17)

 

Grindavík: Jón Axel Guðmundsson 18/11 fráköst, Eric Julian Wise 18/9 fráköst/7 stolnir, Ómar Örn Sævarsson 12/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/9 fráköst/6 stoðsendingar, Ingvi Þór Guðmundsson 7, Páll Axel Vilbergsson 7/6 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 4, Magnús Már Ellertsson 3, Hilmir Kristjánsson 2, Hinrik Guðbjartsson 0, Þorleifur Ólafsson 0/7 fráköst.

Stjarnan: Al'lonzo Coleman 16/13 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 11/4 fráköst, Justin Shouse 11/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/9 fráköst, Marvin Valdimarsson 5, Sæmundur Valdimarsson 4/6 fráköst/3 varin skot, Brynjar Magnús Friðriksson 2, Kristinn Ólafsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Daði Lár Jónsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Leifur S. Gardarsson, Jón Guðmundsson

Áhorfendur: 300 

 

Mynd: KWest

Fréttir
- Auglýsing -