spot_img
HomeFréttirBikarkeppni yngriflokka: dregið í 4 liða úrslit

Bikarkeppni yngriflokka: dregið í 4 liða úrslit

17:54
{mosimage}

(Kristinn, Pétur og Stefán að draga í bikarnum)

Í dag var dregið í undanúrslit í bikarkeppnum yngriflokka. Það var fyrrum framkvæmdastjóri KKÍ Pétur Hrafn sem mætti á gömlu skrifstofuna og dró úr skálinni góðu ásamt starfsmönnum KKÍ.

Eftirfarandi lið drógust saman:

Unglingaflokkur karla
Valur · KFÍ
Keflavík · FSu

Unglingaflokkur kvenna
Keflavík · KR
Haukar · UMFG

Drengjaflokkur
Skallagrímur · Keflavík
Breiðablik · Fjölnir

Stúlknaflokkur
Haukar · UMFN
Keflavík b · KR/Hamar

11. flokkur karla
Fjölnir · UMFN
KR/KFÍ · ÍBV

10. flokkur karla
UMFN · KFÍ
FSu · KR

10. flokkur kvenna
Höttur · Keflavík
UMFG · Haukar

9. flokkur karla
KR · Stjarnan b
FSu · Þór Þorlákshöfn

9. flokkur kvenna
UMFN · UMFG
Keflavík · Hauka

www.kki.is
Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -