Þjálfararnir Friðrik Pétur Ragnarsson og Ingi Þór Steinþórsson munu ekki sitja auðum höndum í Laugardalshöll. Kapparnir stýra Grindavík og Snæfell í Subwaybikarúrslitum karla og hefst leikurinn kl. 16:00 á morgun í Laugardalshöll. Karfan.is hitti á kappana í stuttu spjalli sem vitaskuld ætla sér báðir bikarinn.
Bikarinn 2010: Friðrik og Ingi Þór
Fjölmennum á Subwaybikarúrslitin í Laugardalshöll 2010
Konur kl. 14:00
Keflavík-Snæfell
Karlar kl. 16:00
Snæfell-Grindavík



