spot_img
HomeFréttirBikarfjörið hefst í dag!

Bikarfjörið hefst í dag!

Stærsta bikarhelgi í sögu íslensks körfuknattleiks hefst í dag! Nú eins og áður hefur komið fram er búið að steypa öllum bikarúrslitaleikjunum saman í eina risavaxna bikarhelgi. Það verða 10. flokkarnir hjá Keflavík og Ármanni/Hrunamönnum sem ríða á vaðið í Laugardalshöll í dag kl. 18:30 með fyrsta bikarúrslitaleik helgarinnar.
 
 
Hér að neðan má sjá alla bikardagskránna um helgina en fyrir meistaraflokksleikina í Poweradebikarnum má nálgast miða inni á Miði.is
 
Dagskrá helgarinnar:
  
FÖSTUDAGUR · 20. FEBRÚAR
18.30 10. flokkur kvenna KEFLAVÍK – ÁRMANN/HRUNAMENN
20.30 Stúlknaflokkur HAUKAR – KEFLAVÍK
 
 
LAUGARDAGUR · 21. FEBRÚAR
09.30 10. flokkur karla HAUKAR – KR
13.30 Mfl. kvenna KEFLAVÍK – GRINDAVÍK
16.00 Mfl. karla STJARNAN – KR
19.00 Drengjaflokkur HAUKAR – TINDASTÓLL
 
 
SUNNUDAGUR · 22. FEBRÚAR
10.00 9. flokkur karla HAUKAR – STJARNAN
12.00 9. flokkur kvenna GRINDAVÍK – KEFLAVÍK
14.00 11. flokkur karla KR – GRINDAVÍK/ÞÓR Þ.
16.00 Unglingafl. kvenna HAUKAR – KEFLAVÍK
18.00 Unglingafl. karla NJARÐVÍK – FSu

*Bikarblað KR

 
Fréttir
- Auglýsing -