Nú stendur yfir bikardrátturinn í 16-liða úrslitum karla og kvenna í Poweradebikarkeppninni. Í pottinum eru 16 lið í karlaflokki en 14 í kvennaflokki sem þýðir að tvö lið í kvennaflokki muni sitja hjá í 16-liða úrslitum.
– 16-liða úrslitin fara fram dagana í kringum mánaðarmótin nóvember-desember.
– Ríkjandi bikarmeistarar Stjörnunnar mæta Njarðvík í Ljónagryfjunni í karlaflokki og ríkjandi bikarmeistarar Keflavíkur í kvennaflokki sitja hjá í 16-liða úrslitum.
– Þá er drættinum í 16 liða úrslitum lokið!
– 16-liða úrsli karla:
Skallagrímur-Þór Þorlákshöfn
Tindastóll-Reynir Sandgerði
Njarðvík-Stjarnan
ÍR-Þór Akureyri
Fjölnir-FSu
Haukar-Snæfell
ÍG-Keflavík b
Keflavík-Grindavík
– Þá er ljóst hvernig 16-liða úrslitin í kvennaflokki Poweradebikarkeppninnar verða skipuð. Nú er verið að undirbúa skálina góðu fyrir karlaliðin.
– 16-liða úrslit kvenna:
Þór Akureyri – KR
Tindastóll-Snæfell
Valur-Hamar
Njarðvík-FSu
Stjarnan-Grindavík
Breiðablik-Fjölnir
– Liðin sem sitja hjá eru Haukar og Keflavík
– Fyrst verður dregið í 16-liða úrslit í Poweradebikarkeppni kvenna, 2 lið sitja hjá og fara beint inn í 8-liða úrslit…
– Þá kallar Hannes S. Jónsson formaður KKÍ menn saman og vill fara að hefja dráttinn.
– Hér vantar ekki kanónurnar, Falur Harðarson, Karl West, Óskar Ófeigur og Ingi Þór Steinþórsson svo einhverjir séu nefndir.
– Nú eru um það bil fimm mínútur þangað til drátturinn hefst.
– Liðin sem eru í pottinum í kvennaflokki:
Breiðablik
Fjölnir
FSu
Grindavík
Hamar
Haukar
Keflavík
KR
Njarðvík
Snæfell
Stjarnan
Tindastóll
Valur
Þór Akureyri
– Liðin sem eru í pottinum í karlaflokki:
Njarðvík
FSu
Reynir Sandgerði
Skallagrímur
Fjölnir
Stjarnan
Tindastoll
Snæfell
Þór Akureyri
Keflavík
ÍG
Keflavík b
ÍR
Þór Þorlákshöfn
Grindavík
Haukar



