spot_img
HomeBikarkeppni"Besti leikurinn hjá okkur í langan tíma"

“Besti leikurinn hjá okkur í langan tíma”

Grindavík sló heimakonur í Val út í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í Origo höllinni í kvöld, 49-61. Grindavík eru því komnar áfram og munu taka þátt í undanúrslitum bikarhelgarinnar.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Hjalta Vilhjálmsson þjálfara Vals eftir leik í Origo höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -