spot_img
HomeFréttirBerry klárar tímabilið með Stjörnuna

Berry klárar tímabilið með Stjörnuna

Berry Timmermans mun stýra nýliðum Stjörnunnar í Domino´s-deild kvenna út þessa leiktíð eftir að Baldur Jónasson steig til hliðar úr þjálfarastarfinu í Ásgarði. Garðbæingar sitja í sjötta og næstneðsta sæti deildarinnar með 3 sigra og 15 tapleiki. 

Baldur tók við Stjörnunni í sumar en Timmermans mun ljúka því sem Baldur hóf en sex leikir eru eftir í deildarkeppninni hjá Stjörnunni. 

Staðan í Domino´s-deild kvenna

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 16/2 32
2. Haukar 16/2 32
3. Grindavík 9/9 18
4. Valur 9/9 18
5. Keflavík 8/10 16
6. Stjarnan 3/15 6
7. Hamar 2/16 4
Fréttir
- Auglýsing -