spot_img
HomeFréttirBergdís framlengir í Garðabæ

Bergdís framlengir í Garðabæ

Bergdís Þorsteinsdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun leika með félaginu til ársins 2025. Þetta var tilkynnt á Facebook síðu félagsins í gær. Bergdís er fædd 2004 og hefur leikið með Stjörnunni allan sinn feril. Hún skilaði tæpum 3 stigum og rúmum 7 fráköstum að meðaltali í leik í 1. deild kvenna á síðustu leiktíð.

Fréttir
- Auglýsing -