spot_img
HomeFréttirBergdís eftir stóran sigur Íslands gegn Hollandi "Þetta var mjög gaman"

Bergdís eftir stóran sigur Íslands gegn Hollandi “Þetta var mjög gaman”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands kjöldróg lið Hollands í dag á Evrópumótinu í Búlgaríu, 75-44. Liðið hefur því unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu, en í gær höfðu þær betur gegn Danmörku.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Bergdísi Magnúsdóttur leikmann liðsins eftir leik í Sófíu.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -