spot_img
HomeFréttirBenóný: Börðumst eins og við gátum

Benóný: Börðumst eins og við gátum

 

Undir 16 ára lið drengja leikur þessa dagana  á Evrópumótinu í Sarajevo í Bosníu. Í dag sigraði liðið Rúmeníu í úrslitum um sæti 5-8 á mótinu, 59-73. Liðið mun því leika hreinan úrslitaleik um fimmta sætið kl. 14:15 á morgun gegn Póllandi.

 

Fréttaritari Körfunnar í Bosníu spjallaði við Benóný Sigurðsson eftir leik í Dvorana Sabit Hadzic Höllinni í Sarajevo.

 

Hérna er meira um leikinn

 

 

Fréttir
- Auglýsing -