spot_img
HomeFréttirBenoní, Benedikt og Almar eftir leikinn gegn Noregi ,,Fengum ræðu í hálfleik,...

Benoní, Benedikt og Almar eftir leikinn gegn Noregi ,,Fengum ræðu í hálfleik, sýna karakter”

Undir 16 ára drengjalið Íslands hafði betur gegn Noregi á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi, 54-78. Leikurinn var sá fyrsti sem liðið leikur á móti þessa árs, en það stendur til 6. júlí næstkomandi.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Benoní Stefan Andrason, Almar Jónsson og Benedikt Guðmundsson eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -