spot_img
HomeFréttirBenedikt í Þorlákshöfn næstu tvö árin

Benedikt í Þorlákshöfn næstu tvö árin

Benedikt Guðmundsson er búinn að framlengja hjá Þór Þorlákshöfn og verður þar næstu tvö árin. Þetta kemur fram á visir.is í morgun.
 
„Árangurinn í vetur var betri en í fyrra þar til við lentum í meiðslunum. Við erum bara lítið lið sem reynir að vinna úr sínu. Við erum ekkert með landsliðskarla á lager til að taka við ef einhver meiðist,“ segir Benedikt og minnir á að lítið megi út af bregða hjá liðunum í körfunni. Það hafi sést í úrslitakeppninni þegar meiðsli útlendinga komu niður á árangri Keflvíkinga, Snæfellinga og Stjörnumanna.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -