spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2023Benedikt eftir leik gegn Ungverjalandi "Ætluðum ekki að leggjast flatar fyrir þeim"

Benedikt eftir leik gegn Ungverjalandi “Ætluðum ekki að leggjast flatar fyrir þeim”

Ungverjaland lagði Ísland í DVTK höllinni í Miskolc í kvöld í undankeppni EuroBasket 2023, 89-49. Eftir leikinn er Ungverjaland í öðru sæti riðilsins með þrjá sigra og tvö töp á meðan að Ísland er í þriðja sætinu með einn sigur og fjögur töp.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Íslands eftir leik í Miskolc.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -