spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2023Benedikt býst ekki við lakara liði Spánar á morgun, þó þær hafi...

Benedikt býst ekki við lakara liði Spánar á morgun, þó þær hafi þegar tryggt sig á lokamótið “Mikil tilhlökkun að spila við svona gott lið”

Íslenska kvennalandsliðið mun mæta Spáni kl. 19:45 á morgun að íslenskum tíma í lokaleik sínum í undankeppni EuroBasket 2023. Fyrir leikinn er Spánn í efsta sæti riðilsins með fimm sigra í jafn mörgum leikjum á meðan að Ísland er í þriðja sætinu með einn sigur og fjögur töp.

Fréttir af EuroBasket 2023

Hérna er heimasíða mótsins

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Íslands eftir æfingu í dag um íslenska hópinn, hhvernig liðinu hefði gengið að melta tapið fyrir helgi úti í Ungverjalandi og hvort að Spánn myndi stilla upp lakara liði í ljósi þess að þær hafa þegar tryggt sig áfram á lokamótið.

Miðasala er hafin á leikinn gegn Spáni á morgun og fer fram í gegnum smáforritið Stubb.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -