spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaBenedikt Björgvinsson æfir með Tenerife

Benedikt Björgvinsson æfir með Tenerife

Þessa dagana æfir Benedikt Björgvinsson 15 ára körfuboltaleikmaður úr Stjörnunni með sterku u16 liði Tenerife. Liðið er eitt það sterkasta á Spáni og hefur átt mjög góðu gengi að fagna að undanförnu.

Mynd: Benedikt ásamt Juan Gatti aðalþjálfara u16 liðsins og Jou Costa yfirþjálfara hjá Tenerife og fyrrum þjálfara Tindastóls

Fréttir
- Auglýsing -