spot_img
HomeFréttirBenedikt: Auðvitað vildum við vinna þennan leik

Benedikt: Auðvitað vildum við vinna þennan leik

Benedikt Blöndal leikmaður Vals var ekki ánægður með tapið gegn KR í undanúrslitum bikarsins en sagði sitt lið hafa skort reynslu á lokasprettinum. Sjálfstraustið var greinilega í botni því liðið var að sögn Benedikts alveg með það á hreinu að þeir gætu gefið KR leik. Hann var staðráðin í að halda uppteknum hætti í 1. deild og koma Val í efstu deild að ári. 

 

Viðtal við Benedikt má sjá hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -