spot_img
HomeLandsliðinBeint: U18 stúlkna hefur leik á EM

Beint: U18 stúlkna hefur leik á EM

Undir 18 ára lið stúlkna leikur þessa dagana á Evrópumóti í Makedóníu. Liðið lék í riðli með Sviss, Tyrklandi, Portúgal og Búlgaríu.  Í dag kl. 16:45 mætir Ísland Tyrklandi í fyrsta leik liðsins á mótinu .

Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu hér að neðan, en annars eru allar upplýsingar um mótið og lifandi tölfræði að finna á heimasíðu keppninnar hér.

Þá munu fréttir af mótinu vera á Körfunni.

U18 stúlkna hópurinn er þannig skipaður:

Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík
Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur
Edda Karlsdóttir · Keflavík
Eva María Davíðsdóttir · Keflavík
Eygló Kristín Óskarsdóttir · KR
Fanndís María Sverrisdóttir · Fjölnir
Hjördís Lilja Traustadóttir · Keflavík
Jóhanna Lilja Pálsdóttir · Njarðvík
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Ólöf Rún Óladóttir · Grindavík
Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar
Stefanía Ósk Ólafsdóttir · Haukar

Þjálfari: Sævaldur Bjarnason
Aðstoðarþjálfarar: Rúnar Ingi Erlingsson og Berglind Karen Ingvarsdóttir
Sjúkraþjálfari: María Björnsdóttir

Fréttir
- Auglýsing -