spot_img
HomeFréttirBeinar útsendingar frá heimaleikjum

Beinar útsendingar frá heimaleikjum

Beinar útsendingar verða í vetur frá heimaleikjum meistaraflokks og byrjar það í kvöld með leik Fjölnis og Grindavíkur. Á heimasíðu Fjölnis má finna nánari upplýsingar og tengil til að horfa á útsendingarnar.
Þar með bætist Fjölnir í hóp KR og KFÍ sem hafa verið að senda beint út frá leikjum sínum.
Fréttir
- Auglýsing -