spot_img
HomeBikarkeppniBein vefútsending frá öllum bikarúrslitaleikjum dagsins

Bein vefútsending frá öllum bikarúrslitaleikjum dagsins

Þrír VÍS bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram í Laugardalshöllinni í dag. Í fyrsta leik dagsins mætir Stjarnan liði Fjölnis í úrslitaleik 9. flokki stúlkna. Í öðrum leiknum eigast svo við ÍR og Stjarnan í 10. flokki drengja. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign KR og Keflavíkur í 10. flokki stúlkna.

Tölfræði leikja

Hérna má sjá dagskrá vikunnar

Bein útsending verður frá öllum leikjum dagsins á YouTube síðu KKÍ.

Bein útsending frá leikjum

Fréttir
- Auglýsing -