Undir 16 ára lið stúlkna leikur þessa dagana á Evrópumóti í Skopje í Makedóníu. Riðlakeppni liðsins er lokið, en í dag kl.07:45 leika þær lokaleik sinn á mótinu gegn Noregi upp á sæti 19-20. Leik dagsins er hægt að horfa á beint hér fyrir neðan.
Mynd / FIBA