spot_img
HomeFréttirBein útsending: Kemst Hamar í úrvalsdeild í kvöld?

Bein útsending: Kemst Hamar í úrvalsdeild í kvöld?

Leikur fjögur í einvígi Vals og Hamars í 1. deild karla fer fram í íþróttahúsinu á Hveragerði þessa stundina. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Hamri og getur liðið því tryggt sér sæti í efstu deild karla með sigri. 

 

Hamar Tíví er að sjálfsögðu með leikinn í beinni útsendingu á facebook og má sjá hana hér að neðan: 

 

 

Mynd / Torfi Magnússon

Fréttir
- Auglýsing -