11:58
{mosimage}
Íslensku stelpurnar unnu frábæran sigur á Sviss í gær 68-53 á Ásvöllum og fengu draumabyrjun á leiktíð sína í Evrópukeppninni. Mæting á leikinn var mjög góð og strax eftir að hafa fagnað góðum sigri fóru stelpurnar að árita plaköt handa ungum aðdáendum sem biðu í röðum eftir að fá áritun hetjanna sinna.
Eftirvænting leyndi sér ekki í andlitum ungviðsins sem beið eftir að hetjurnar sínar kæmu en stelpurnar voru snöggar til og árituðu plaköt handa krökkunum.
Myndir: [email protected]
{mosimage}
{mosimage}
{mosimage}