spot_img
HomeFréttirBavörðurinn Tony Harris til Keflavíkur

Bavörðurinn Tony Harris til Keflavíkur

15:17 

Tony Harris

 

 

Keflavík hefur komist að samkomulagi við bakvörðinn Tony Harris um að hann leiki með liðinu í vetur. Tony er 180 sm bakvörður og kemur frá Tennessee háskólanum, þeim sama og Damon Johnson lék með. Tony á ýmis met þar og var fyrir efsta árið sitt valinn í þriðja stjörnulið yfir alla 1. deildarskóla.

 

Eins og kom fram hér fyrir nokkru var Keflavík búið að komast að samkomulagi við Jesse King en sá leikmaður ákvað að hætta við á síðustu stundu.

 

 

www.keflavik.is

Fréttir
- Auglýsing -