spot_img
HomeFréttirBaráttusigur Vals gegn Haukum

Baráttusigur Vals gegn Haukum

22:12
{mosimage}

 

 

Einn leikur fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar Valur lagði Hauka 80-79 í miklum spennuleik í Vodafonehöllinni.

 

Molly Peterman reyndist hetja Vals er hún gerði sigurkörfuna þegar aðeins örfáar sekúndur voru til leiksloka. Haukar náðu ekki að nýta tímann sem eftir var til að skora og því fagnaði Valur góðum heimasigri.

Eftir leik kvöldsins eru Haukar enn í 4. sæti deildarinnar með 20 stig og Valur áfram í 5. sæti en nú með 10 stig. Nánar í máli og myndum frá leiknum á eftir… 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -