Selfoss hefur samið við Jessica Sharon Tomasetti um að leika fyrir liðið á komandi tímabili í fyrstu deild kvenna. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum.
Jessica er bandarískur leikstjórnandi og kemur til Selfoss beint úr bandaríska háskólaboltanum þar sem hún lék fyrir Albany í fyrstu deild