spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaBandarískur bakvörður til Grindavíkur

Bandarískur bakvörður til Grindavíkur

Grindavík hefur samið við Devon Thomas fyrir komandi átök í Subway deild karla.

Devon er 29 ára 183 cm bandarískur bakvörður sem kemur til Grindavíkur frá Nantes í Prob deildinni í Frakklandi, en þar skilaði hann 13 stigum, 2 fráköstum og 4 stoðsendingum að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann hefur einnig spilað í mörgum sterkum deildum, þar á meðal í Króatíu, Þýskalandi og Finnlandi.

Fréttir
- Auglýsing -