HM hélt áfram í dag með 12 leikjum. Bandaríkjamenn lentu í vandræðum með Tyrki, en tókst að sprengja þá af sér síðustu 17 mínútur leiksins og unnu að lokum 21 stiga sigur. Heimamenn frá Spáni lentu ekki í miklum vandræðum með Egypta og unnu fádæma öruggan 37 stiga sigur, 91-54.
A riðill
Serbía-Frakkland 73-74
Brasilía-Íran 79-50
Spánn-Egyptaland 91-54
B riðill
Argentína-Króatía 85-90
Senegal-Púertó Ríkó 82-75
Filippseyjar-Grikkland 70-82
C riðill
Dóminíska Lýðveldið-Nýja Sjáland 76-63
Finnland-Úkraína 81-76
Tyrkland-Bandaríkin 77-98
D riðill
Suður Kórea-Ástralía 55-89
Slóvenía-Mexíkó 89-68
Litháen-Angóla 75-62