spot_img
HomeFréttirBaldur var spenntur fyrir framtíð íslenska liðsins þrátt fyrir að niðurstaða kvöldsins...

Baldur var spenntur fyrir framtíð íslenska liðsins þrátt fyrir að niðurstaða kvöldsins hafi verið sár “Hrikalega sárt að vera svona nálægt þessu”

Ísland lagði Georgíu 77-80 í kvöld í lokaleik liðanna í undankeppni HM 2023. Eftir leikinn voru liðin jöfn að stigum og í innbyrðisviðureign í keppninni, en vegna heildarstigatölu verður það Georgía sem fer á lokamótið en ekki Ísland.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfara Íslands beint eftir leik í Tíblisi.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -