spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaBaldur væri til í að mæta Þór í undanúrslitunum "Ég er frá...

Baldur væri til í að mæta Þór í undanúrslitunum “Ég er frá Akureyri”

ÍR lagði Selfoss í gærkvöldi í þriðja leik liðanna í 8 liða úrslitum fyrstu deildar karla, 95-75. Leikurinn var sá þriðji í röð sem ÍR vann í einvíginu og eru þeir því komnir áfram í undanúrslitin. Þar mun liðið mæta sigurvegara einvígis Þórs Akureyri og Skallagríms.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Baldur Már Stefánsson aðstoðarþjálfara ÍR eftir leik í Skógarseli.

Viðtal / Einar Ómarsson

Fréttir
- Auglýsing -