spot_img
HomeFréttirBaldur um gott gengi Stólana síðustu vikur "Leikmenn eru að stíga upp"

Baldur um gott gengi Stólana síðustu vikur “Leikmenn eru að stíga upp”

Stólarnir fóru létt með fámenna Keflvíkinga í Síkinu, lokatölur voru 101 – 76 og eftir leikinn eru heimamenn í sjötta sæti en Keflvíkingar í því þriðja.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Ragnarsson þjálfara Tindastóls eftir leik á Sauðárkróki.

Fréttir
- Auglýsing -