Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfari íslenska U16 landsliðs drengja var ánægður með sigurinn á Svíþjóð á Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi þessa dagana. Hann var gríðarlega ánægður með leikmenn liðsins sem hann sagði vera ákveðna að bæta sig og gera vel.
Viðtal við Baldur rétt eftir leik má finna hér að neðan: