spot_img
HomeFréttirBaldur Már um aðstoðarþjálfarahlutverkið "Vonin er að við náum að hækka levelið...

Baldur Már um aðstoðarþjálfarahlutverkið “Vonin er að við náum að hækka levelið allstaðar”

Norðurlandamót yngri landsliða er nú haldið í fimmta skipti í Kisakallio í Finnlandi. Þar kepptu undir 16 ára lið stúlkna og drengja dagana 1.-5. ágúst á meðan að undir 18 ára liðin keppa nú 16.-20. ágúst.

Fyrir nokkru var tekin sú ákvörðun að fjölga í þjálfarateymum yngri landsliða. Áður höfðu verið tveir þjálfarar, en nú eru hafa verið þar þrír þjálfarar. Með undir 18 ára liði drengja er ásamt aðalþjálfara liðsins Israel Martin, Baldur Már Stefánsson. Baldur Már kom á leikmannaferil sínum við á nokkrum stöðum, Þór Akureyri, Breiðablik og Álftanesi, en þá hefur hann einnig verið í þjálfun, nú síðast hjá Fjölni.

Karfan spjallaði við Baldur Már um Norðurlandamótið, aðstoðarþjálfarahlutverkið og hvaða þýðingu það hafi að fleiri þjálfurum sé gert kleift að starfa með landsliðunum.

Fréttir
- Auglýsing -