Undir 16 ára drengjalið Íslands hafði betur gegn Noregi á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi, 54-78. Leikurinn var sá fyrsti sem liðið leikur á móti þessa árs, en það stendur til 6. júlí næstkomandi.
Baldur Már Stefánsson þjálfari liðsins gaf sér tíma til að ræða við Körfuna eftir að leik lauk í Kisakallio.



