spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaBaldur: Erum í toppbaráttunni og viljum vera þar

Baldur: Erum í toppbaráttunni og viljum vera þar

Tindastóll tók á móti Njarðvík í Dominos deild karla í körfuknattleik í kvöld.  Heimamenn í Síkinu hungraði í sigur aftir tap gegn Keflavík suður með sjó í síðustu umferð. Að lokum fór svo að Tindastóll vann góðan 91-80 sigur á Njarðvík.

Meira má lesa um leikinn hér

Viðtal við Baldur Þór Ragnarsson þjálfara Tindastóls eftir leik má finna hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -