spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaBaldur eftir sigur Þórs í lokaleik tímabils "Fínt að enda þetta sterkt"

Baldur eftir sigur Þórs í lokaleik tímabils “Fínt að enda þetta sterkt”

Það hafa eflaust margir tippað á sigur Hrunamanna gegn Þór í kvöld en liðin áttust við í lokaumferðinni í íþróttahöllinni í kvöld. Liðin höfðu mæst í tvígang í vetur þegar liðin mættust í kvöld og höfðu Hrunamenn betur í báðum viðureignunum í afar spennandi leikjum. En dæmið snérist rækilega við í kvöld því Þór tók öll völd á vellinum strax á fyrstu andartökum leiksins og leiddu allt til enda mest með 34 stigum.

Hérna er meira um leikinn

Þór tv spjallaði við Baldur Örn Jóhannsson leikmann Þórs eftir leik í Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -