spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaBæta Stólarnir öðrum titil í safnið eða vinnur Stjarnan í fyrsta skipti?

Bæta Stólarnir öðrum titil í safnið eða vinnur Stjarnan í fyrsta skipti?

Úrslitaeinvígi Bónus deildar karla rúllar af stað í kvöld.

Um er að ræða fyrsta leik Tindastóls og Stjörnunnar kl. 20:15 í Síkinu á Sauðárkróki, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Ríkjandi Íslandsmeistarar þetta síðasta ár hafa verið Valur og þar sem þeir duttu út í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar er ljóst að nýjir Íslandsmeistarar verða krýndir. Vinni Tindastóll titilinn verður það í annað skipti í sögu félagsins á meðan Stjarnan hefur aldrei unnið Íslandsmeistaratitilinn.

Hérna er heimasíða deildarinnar

Leikur dagsins

Bónus deild karla – Úrslit

Tindastóll Stjarnan – kl. 20:15

(Einvígið er jafnt 0-0)

Fréttir
- Auglýsing -