Tindastóll tók á móti KR í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Bæði lið hittu vel og spiluðu skemmtilegan sóknarbolta en lítið var um varnarleik og endaði leikurinn 130-117 fyrir heimaliðinu.
Meira um leikinn hérna
Karfan var í húsinu og spjallaði við Arnar Guðjónsson þjálfara Tindastóls eftir leikinn



