spot_img
HomeFréttirAxel: Spilaði með pabba, það lið var betra

Axel: Spilaði með pabba, það lið var betra

Tindastóll vann sigur á Fjölni er liðin mættust í Dalhúsum í kvöld. Tindastóll virtist hreinlega ætla að gera út um leikinn snemma en liðið setti 63 stig í fyrri hálfleik og fóru með góða forystu inní seinni hálfleik. Fjölnir náði þá frábæru áhlaupi er liðið setti í 3-2 svæðisvörn og lék mun betur.

Tindastóll náði hinsvegar að koma til baka og unnu að lokum nokkuð sannfærandi sigur 88-100.

Karfan ræddi við Axel Kárason leikmann Tindastóls eftir leik og má finna viðtal við hann hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -