spot_img
HomeFréttirAxel áfram í Borgarnesi

Axel áfram í Borgarnesi

{mosimage}

(Axel Kárason)

 Á vefsíðu Skallagríms í dag kemur fram að Axel Kárason verði áfram með liðinu á næstu leiktíð. Til stóð að Axel færi í nám til Danmerkur í haust en hann hefur að sögn vefsíðunnar ákveðið að fresta því um sinn og halda áfram námi sínu við Búvísindabraut LbhÍ á Hvanneyri í vetur. 

Þetta eru gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Skallagríms enda Axel einn af burðarásum Borgnesinga.

 

www.skallagrimur.is

Fréttir
- Auglýsing -