spot_img
HomeFréttirAvi Fogel til reynslu hjá KR

Avi Fogel til reynslu hjá KR

00:13

{mosimage}

(Avi Fogel) 

Leikstjórnandinn Avi Fogel er nú til reynslu hjá Íslandsmeisturum KR en hann fór á sína fyrstu æfingum með liðinu á miðvikudagskvöld. Fogel á bandaríska móður og er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum en faðir hans er frá Evrópu og því telst Fogel vera svokallaður bosman leikmaður. Frá þessu er greint á www.kr.is/karfa  

Avi Fogel kemur úr sama skóla og Joshua Helm en þeir léku báðir með Mercyhurst háskólanum í Philadelphia. Það var einmitt Helm sem benti KR-ingum á leikmanninn en Fogel útskifaðist s.l. vor. 

 

Líklegt er að Avi verði í leikmannahóp KR í kvöld gegn Fjölni þegar fjórir leikir fara fram í 1. umferð Iceland Express deildar karla.

 

www.kr.is/karfa

Fréttir
- Auglýsing -