spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaAukasendingin: Tindastóll og Þór í úrslit, Hamar í Subway og orðið á...

Aukasendingin: Tindastóll og Þór í úrslit, Hamar í Subway og orðið á götunni

Aukasendingin fékk þjálfarana Ólaf Þór Jónsson og Hrafn Kristjánsson til þess að ræða úrslitaeinvígi fyrstu deildar karla þar sem að Hamar tryggði sér sigur og sæti í Subway deildinni á næsta tímabili, undanúrslitaeinvígi Subway deildar karla á milli Tindastóls og Njarðvíkur og Þórs og Vals. Þá er farið yfir þær fréttir sem ganga manna á milli þessa dagana um leikmanna- og þjálfarahreyfingar fyrir næsta tímabil.

Undir lokin velja þeir Hrafn og Ólafur fimm manna úrvalslið úrslitakeppni Subway deildar karla hingað til.

Aukasendingin er í boði Subway, Lykils og Kristalls

Fréttir
- Auglýsing -