spot_img
HomeFréttirAukasendingin: Máté og Ísak ræða úrslitin, fréttir vikunnar og slúður - Getur...

Aukasendingin: Máté og Ísak ræða úrslitin, fréttir vikunnar og slúður – Getur Keflavík komið til baka?

Aukasendingin fékk snáðana Máté Dalmay og Ísak Wium til þess að fara yfir úrslitaeinvígi Keflavíkur og Þórs þar sem að Þórsarar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri annað kvöld. Þá er einnig farið yfir fréttir vikunnar, leikmannaslúður og eitthvað fleira.

Aukasendingin er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.

Fréttir
- Auglýsing -