spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaAukasendingin: Máté og Ísak ræða undanúrslitin, leikmannamarkaðsslúður og velja í úrvalslið röflara

Aukasendingin: Máté og Ísak ræða undanúrslitin, leikmannamarkaðsslúður og velja í úrvalslið röflara

Aukasendingin fékk snáðana Máté Dalmay og Ísak Wium til þess að fara yfir viðureignir undanúrslitanna, þar sem að Keflavík sópaði KR í frí og Stjarnan og Þór mætast í oddaleik á laugardaginn, fara yfir það leikmannaslúður sem er í gangi og velja í úrvalslið tuðara, eða röflara, í Dominos deild karla. Þá er einnig snert á úrslitum fyrstu deildanna.

Aukasendingin er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.

Fréttir
- Auglýsing -