spot_img
HomeBikarkeppniAukasendingin: Leikmannakapphlaup Suðurnesjaliða og sögulega vond lið Íslandsmeistara

Aukasendingin: Leikmannakapphlaup Suðurnesjaliða og sögulega vond lið Íslandsmeistara

Aukasendingin fékk Árna Jóhanns og Ólöfu Helgu til þess að ræða fréttir vikunnar, bikardráttinn, stöðuna í Subway deildunum og margt, margt, margt fleira. Sérstaklega er farið yfir Subway deild kvenna, þar sem liðunum er raðað upp í kraftröðun og þá er valið í fimm leikmanna úrvalslið leikmanna sem best væri að hafa með sér inn í úrslitakeppnina. Þá fer Árni undir lokin yfir hvaða fimm hallir landsins gera best í að taka á móti blaðamönnum.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Tactica, Subway og Lengjunnar.

Fréttir
- Auglýsing -