Aukasendingin fékk strikerinn Árna Jó í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, síðustu umferð í Bónus deild karla, hvaða leikmenn er best að bakka frá í deildinni, hverjir hafa sýnt mestu framfarir og margt fleira.
Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.