spot_img
HomeFréttirAukasendingin: Hvaða lið urðu betri í sumar í úrvalsdeild karla?

Aukasendingin: Hvaða lið urðu betri í sumar í úrvalsdeild karla?

Aukasendingin kom saman og fór yfir allt sem hefur gerst á leikmannamarkaði sumarsins í úrvalsdeild karla. Taldar eru upp allar breytingar hópa liðanna og reynt að rýna í hvort að liðið hafi orðið betra eða verra yfir sumarið. Þá er einnig farið yfir landsliðið sem leikur fjóra mikilvæga leiki á næstu vikunni úti í Svartfjallalandi í forkeppni undankeppni heimsmeistaramótsins 2023.

Aukasendingin er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.

Fréttir
- Auglýsing -