spot_img
HomeFréttirAukasendingin: Hrafn og Hugi fara yfir upphaf nýja tímabilsins og slúðra í...

Aukasendingin: Hrafn og Hugi fara yfir upphaf nýja tímabilsins og slúðra í leikmannamálum

Aukasendingin kom saman og fór yfir fyrstu tvær umferðirnar í Dominos deild karla og spá í spilin. Þá er einnig farið yfir það sem heyrst hefur varðandi leikmannamál liðanna, en leikmannaglugginn er opinn til 1. febrúar þetta árið.

Gestir þáttarins að þessu sinni eru Hrafn Kristjánsson þjálfari Álftanes í fyrstu deildinni og Hugi Halldórsson sérfræðingur.

Aukasendingin er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.

Umsjón: Davíð Eldur

Fréttir
- Auglýsing -