spot_img
HomeFréttirAukasendingin: Hannes um yfirvofandi körfuknattleiksþing og ákvörðun ÍSÍ "Blaut tuska í andlitið"

Aukasendingin: Hannes um yfirvofandi körfuknattleiksþing og ákvörðun ÍSÍ “Blaut tuska í andlitið”

Aukasendingin fékk formann KKÍ Hannes Jónsson í spjall um þá ákvörðun Afrekssjóðs og ÍSÍ að færa sambandið niður í B flokk afrekssambanda og þá tilveruógn sem ákvörðunin hefur í för með sér, en ekki er víst að Ísland nái að senda A landslið í fyrstu leiki nýrra verkefna seinna á árinu ef ekkert verður aðhafst.

Þá fer seinni hluti spjallsins í að ræða Körfuknattleiksþing 2023 sem fram fer þann 25. mars næstkomandi.

Dagskrá:
00:00 – 26:00 Ákvörðun ÍSÍ og Afrekssjóðs
26:00 –  40:00 Körfuknattleiksþing 2023

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.

Fréttir
- Auglýsing -